Bifröst

Ég er með frábæra íbúð á þessum yndisleg stað í Borgarfirði. Er hægt annað en að verða betri manneskja í allri þessari náttúrufegurð? Ég finn hvernig "Fúl á móti" hliðin á mér hverfur hægt og rólega í sumarfrí og pollróleg jákvæð manneskja birtist í staðinn!
Þá er að taka til við Meistararitgerðina :) klára hana í haust!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Sæl!skil þig vel og tek undir,þessi yndislegi staður býr yfir einstökum töfrum.Vann þarna 5 sumur,meðal annars 1 sumar með Brynju Benedikts heitinni.Við Brynja gengum á Hraunsnefsöxl,spunnum upp leikþætti byggða á lífinu á hótelinu. Komumst oft ekki áfram fyrir fagnaðar ópum áhorfenda,sem vorum við sjálfar,hlátur tröllanna heyrðum við svo greinilega. Þetta voru yndislegir tímar á Bifröst. Gangi þér vel með ritgerðina(:-

Helga Kristjánsdóttir, 23.6.2009 kl. 11:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband