21.5.2009 | 13:30
Ekki erfðabreytt matvæli!!
Ef einhver glóra af skynsemi væri í ræktunaráætlunum á Íslandi myndum við auðvitað leggja ofuráherslu á lífræna ræktun hér á þessu hreina landi (þ.e. ef stóriðjuáform breyta því ekki í sorphauga) og vera samstíga því sem framtíðin ber í skauti sér. Lífrænt er framtíðin - erfðabreytt er fortíðin. Ef við leyfum ræktun á erfðabreyttum matvælum hér á landi þá erum við gjörsamlega búin að glata möguleikunum á því að byggja hér upp lífrænar eftirsóknarverðar landbúnaðarafurðir. Fáum árum eftir að hér hefst ræktun á erfðabreyttum matvælum fæst ekki nokkur landskiki vottaður lífrænn.
![]() |
Ætlar að rækta erfðabreytt bygg á Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Bloggvinir
-
juljul
-
bjarkitryggva
-
sirrycoach
-
garun
-
steinunnolina
-
ranka
-
jullibrjans
-
gurrihar
-
bjork
-
jenni-1001
-
ingveldurthe
-
annagisla
-
birnag
-
goodster
-
ellasprella
-
urkir
-
heidathord
-
ver-mordingjar
-
saedis
-
nonniblogg
-
saxi
-
ilovemydog
-
madamhex
-
baddahall
-
cerebellum
-
urki
-
irisarna
-
madcow
-
hlekkur
-
benna
-
fridrikomar
-
heidistrand
-
fararstjorinn
-
mammzan
-
skotta1980
-
laugatun
-
ingabesta
-
turilla
-
zeriaph
-
ruthasdisar
-
tothetop
-
manzana
-
laufeywaage
-
thordistinna
-
eythora
-
markusth
-
svala-svala
-
irisasdisardottir
-
sjalfstaeduleikhusin
-
moguleikhusid
-
almaogfreyja
-
ernafr
-
fjola
-
malacai
-
aslaugas
-
adhdblogg
-
heidah
-
loathor
-
annaragna
-
kruttina
-
arijosepsson
-
audunnh
-
audurkg
-
kisabella
-
arh
-
baldvinjonsson
-
baldvinj
-
berg65
-
salkaforlag
-
gattin
-
bryndiseva
-
binnag
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
eurovision
-
einarhardarson
-
er
-
ernabjork69
-
fitubolla
-
gerdurpalma112
-
gtg
-
gullilitli
-
coke
-
gunnlaugurstefan
-
handtoskuserian
-
iador
-
helgabst
-
kristmundsdottir
-
skjolid
-
helgurad
-
himmalingur
-
hlini
-
hlynurh
-
hvitiriddarinn
-
jahernamig
-
veland
-
jakobjonsson
-
hannaruna
-
jgfreemaninternational
-
krissa1
-
hjolaferd
-
kristin-djupa
-
lotta
-
lillagud
-
lindalea
-
madddy
-
mal214
-
pallmagnus
-
pallieliss
-
kex
-
ragjo
-
schmidt
-
meyjan
-
sibbulina
-
siggikaiser
-
slembra
-
sp
-
klarak
-
stebbifr
-
garibald
-
sverrir
-
saedishaf
-
tigercopper
-
vefritid
-
hallormur
-
tbs
-
keg
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heyr heyr!
Georg P Sveinbjörnsson, 21.5.2009 kl. 18:02
mikiðer ég sammála þér í þessu efni. Ég vil aldrei sjá erfðabreytt matvæli í útiræktun hér á landi
B Ewing, 21.5.2009 kl. 19:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.