Ţjálfun í tjáningu

Ţađ gengur hćgt ađ breyta skólakerfinu ... en gengur samt.

Ég hef haldiđ námskeiđ sl. 15 ár fyrir allskonar hópa, félagasamtök og fyrirtćki. Vinsćlustu námskeiđin ganga út á ađ  ţjálfa fćrni fólk í tjáningu, og byggist kennslan á tćkni leikarans.

Ţađ sem hefur komiđ mér mest á óvart er hvađ mikiđ af vel menntuđu fólki ţarf á svona hjálp ađ halda. Ég fć iđulega presta, lögfrćđinga, allskonar leiđbeinendur, kennara og fleiri starfsstéttir sem vinna störf sem meira og minna krefjast mikillar fćrni í ađ nota tjáningartćkin af öryggi.

Skólakerfiđ hefur brugđist algjörlega ţegar kemur ađ ţessari ţjálfun. Ég geri ćvinlega skyndikönnun hjá ţáttakendum og spyr hverjir hafi búiđ viđ skólauppeldi ţar sem ćfđ var reglulega ţjálfun í tjáningu. Af 20 - 30 manna hópum er stundum einn, kannski tveir sem rétta upp hendurnar. Ađrir hafa setiđ á rassinum meira og minna alla sína skólagöngu og vonađ ađ ţeir verđi látnir í friđi af kennurunum!

Í framhaldsskólum er áfangi sem kallast "Tjáning" og er undir hćlinn lagt hvađ tekiđ er fyrir í ţessum áfanga. Ţađ fer eftir skólum og leiđbeinendum hvađ nemendum er bođiđ er uppá mikla ţjálfun.

Háskólarnir bregđast hlutverki sínu gjörsamlega sýnist mér . Nemendur eru í ć ríkara mćli látnir standa upp og kynna verkefnin sín - en fá ekki kennslu í ţví ađ beita líkama sínum og rödd ţannig ađ ţeir nái ađ halda athygli áhorfenda.

Ţađ eru sem betur fer ć fleiri ţáttakendur á námskeiđunum mínum, sem tilkynna mér sérstaklega ađ ţeir sjái mikinn mun í mörgum skólum barna sinna - eđa barnabarna - ţegar kemur ađ ţessari nauđsynlegu ţjálfun.

Ég vona innilega ađ ţetta eigi eftir ađ vera ţađ sem fćr mesta áherslu í skólauppeldi framtíđarbarnanna - mannrćkt og ţjálfun í tjáningu.

Ég held örfá opin námskeiđ á ári - eitt slíkt er á vegum Ţekkingariđlunar í lok mars - ţiđ getiđ kíkt á upplýsingar á ţessari slóđ:

http://thekkingarmidlun.is/template23244.asp?pageid=4097&newsid=1340

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđný Anna Arnţórsdóttir

Tumbs up, frábćrt, gott gengi!

Guđný Anna Arnţórsdóttir, 20.3.2009 kl. 13:59

2 Smámynd: Baldur Gautur Baldursson

Ég man ţá tíđ ţegar ég var í Fossvogsskóla og var sendur í alla mögulega og ómöglega tíma. Tjáning var einn af ţeim. Ég minnist ţess ađ lögđ var áhersla á ađ viđ fengjum ađ koma fram, okkur var gefin möguleiki á framsögn, líkamsburđi og túlkun.  Ţetta voru dýrmćtir dagar og ljóst ađ ég bý ađ einhverju leyti ađ ţessu enn.  Ţökk sé framsýnum kennurum/leiđbeinendum sem sáu ađ ţetta var eitt af ţví sem gćfi okkur best vegarnesti í lífinu.  Góđur grunnur var byggđur.  Á góđum grunni má alltaf byggja meir.

Gangi ykkur vel Edda! 

Baldur Gautur Baldursson, 26.3.2009 kl. 07:57

3 Smámynd: Ari Jósepsson

Ţetta er alveg rétt hjá ţér :)

Sem betur fer er ég ekki félagslega einangrađur og er alltaf opinn og hlćgandi ţađ er bara međfćtt leikara hćfileikar og hlutverk sem mađur finnst alltaf gaman ađ fara í hihi :)

Kv Ari

Ari Jósepsson, 27.3.2009 kl. 08:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband