1.12.2008 | 18:14
Jólagleđi
Hvernig getum viđ látiđ okkur líđa vel á ađventunni - ţrátt fyrir eymdarástand ţađ sem valdamenn ţessa lands hafa skapađ?
Tillaga 1:
Byrjum hvern einasta dag á ţví ađ ţakka fyrir allt sem viđ eigum.
Tillaga 2:
Gerum eitthvađ góđverk á hverjum degi - helst án ţess ađ nokkur viti af ţví.
Tillaga 3:
Syngjum hátt og af innlifun a.m.k. tvisvar á dag.
Tillaga 4:
Hittum vini okkar og ćttingja eins oft og viđ mögulega getum.
Tillaga 5:
Förum á alla markađi sem í bođi eru á ađventunni.
Tillaga 6:
Förum á alla tónleika sem í bođi eru á ađventunni.
Tillaga 7:
Skellum okkur á jólamarkađ á Sólheimum - ţađ er ómetanlega andleg nćring ađ vera innan um gleđigjafana ţar!
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Bloggvinir
- juljul
- bjarkitryggva
- sirrycoach
- garun
- steinunnolina
- ranka
- jullibrjans
- gurrihar
- bjork
- jenni-1001
- ingveldurthe
- annagisla
- birnag
- goodster
- ellasprella
- urkir
- heidathord
- ver-mordingjar
- saedis
- nonniblogg
- saxi
- ilovemydog
- madamhex
- baddahall
- cerebellum
- urki
- irisarna
- madcow
- hlekkur
- benna
- fridrikomar
- heidistrand
- fararstjorinn
- mammzan
- skotta1980
- laugatun
- ingabesta
- turilla
- zeriaph
- ruthasdisar
- tothetop
- manzana
- laufeywaage
- thordistinna
- eythora
- markusth
- svala-svala
- irisasdisardottir
- sjalfstaeduleikhusin
- moguleikhusid
- almaogfreyja
- ernafr
- fjola
- malacai
- aslaugas
- adhdblogg
- heidah
- loathor
- annaragna
- kruttina
- arijosepsson
- audunnh
- audurkg
- kisabella
- arh
- baldvinjonsson
- baldvinj
- berg65
- salkaforlag
- gattin
- bryndiseva
- binnag
- brandarar
- cakedecoideas
- eurovision
- einarhardarson
- er
- ernabjork69
- fitubolla
- gerdurpalma112
- gtg
- gullilitli
- coke
- gunnlaugurstefan
- handtoskuserian
- iador
- helgabst
- kristmundsdottir
- skjolid
- helgurad
- himmalingur
- hlini
- hlynurh
- hvitiriddarinn
- jahernamig
- veland
- jakobjonsson
- hannaruna
- jgfreemaninternational
- krissa1
- hjolaferd
- kristin-djupa
- lotta
- lillagud
- lindalea
- madddy
- mal214
- pallmagnus
- pallieliss
- kex
- ragjo
- schmidt
- meyjan
- sibbulina
- siggikaiser
- slembra
- sp
- klarak
- stebbifr
- garibald
- sverrir
- saedishaf
- tigercopper
- vefritid
- hallormur
- tbs
- keg
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvađ ekkert ađ selja í dag.
Anna Ragna Alexandersdóttir, 1.12.2008 kl. 18:17
Veistu - var einmitt ađ hugsa ţetta í dag, ţegar úr hvađ minnstu er ađ spila hjá mér. Ákvađ ađ gefa allavega eina aukajólagjöf í Pakkajól. Síđan ađ gefa smávegis á jólamarkađi og bara njóta fjölskyldunnar og vinanna á ađventu og jólum. Ţakka ţér fyrir ţessa fćrslu. Ţrátt fyrir allt eru margir sem hafa ţađ verr en ég og ég man líka sjálf eftir jólum í sárustu fátćkt. Viđ höfum ţó alltaf ţá sem okkur ţykir vćnt um hjá okkur og ţađ telur nokkuđ.
Birna M, 1.12.2008 kl. 21:10
Ég elska ađventuna!! . Ţá líđur mér alltaf vel, ţrátt fyrir annir (og stundum smá svefnleysi). Reyni ađ muna ađ kíkja á tillögurnar ţínar aftur eftir áramót, ţó ekki verđi ţá eins mikiđ um tónleika og markađi. Ţakkir, góđverk, söngur og samfélag standa alltaf fyrir sínu. - Og svínvirka. Takk fyrir áminninguna. - Njóttu ađventunnar mín kćra .
Laufey B Waage, 2.12.2008 kl. 09:21
ţetta er náttúrulega dásamlegasti tími ársins og fćrslan ţín góđ áminning fyrir okkur öll, munum líka ađ njóta ţess sem viđ höfum ekki alltaf vera ađ fárast yfir ţví sem viđ höfum ekki.
Ţórgunnur R Vigfúsdóttir, 2.12.2008 kl. 12:23
Er einmitt á leiđ á jólatónleika í Fíladelfíu og hlakka til
kćr kveđja til ţín.
Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir, 2.12.2008 kl. 19:42
Góđ áminning Edda - ţú ert bara dásamleg
Sigrún Óskars, 3.12.2008 kl. 10:36
Ţú ert gleđigjafi og svakalega jákvćđ Edda. Ţú ćttir ađ tappa jákvćđninni og gleđinni á flöskur, selja og verđa rík. Ég panta eina flösku á dag í bindandi áskrift.
Jóhann G. Frímann, 4.12.2008 kl. 21:08
Takk fyrir ţetta:)
Ingunn Guđnadóttir, 9.12.2008 kl. 18:25
Frábćr ábending og einmitt ţađ sem nćrir sálina. Ég myndi vilja bćta inní ađ dansa, hoppa og skoppa daglega, má syngja međ á sama tíma
Takk fyrir Edda, ţú ert bara frábćr!
Sólveig Klara Káradóttir, 13.12.2008 kl. 22:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.