7.10.2008 | 11:22
Daglegt líf
Ég hef strengt þess heit að halda ró minni, anda djúpt og hugsa um allt það sem ég get verið þakklát fyrir í lífinu, fjölskyldu mína, vini mína og alla fegurðina sem landið mitt skartar. Ég þakka fyrir öll verkefnin sem ég er að fást við og þær áskoranir sem á vegi mínum verða. Ég þakka fyrir ykkur sem eruð að lesa þetta og ánægjuna sem þið bloggvinir mínir veitið mér.
Við skulum horfa á björtu hliðar lífsins - það er svo sannarlega þörf á því núna.
Biðjum um æðruleysi til að hafa áhrif á það sem við getum breytt, sætta okkur við það sem við fáum ekki breytt - og vit til að greina þarna á milli.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Bloggvinir
- juljul
- bjarkitryggva
- sirrycoach
- garun
- steinunnolina
- ranka
- jullibrjans
- gurrihar
- bjork
- jenni-1001
- ingveldurthe
- annagisla
- birnag
- goodster
- ellasprella
- urkir
- heidathord
- ver-mordingjar
- saedis
- nonniblogg
- saxi
- ilovemydog
- madamhex
- baddahall
- cerebellum
- urki
- irisarna
- madcow
- hlekkur
- benna
- fridrikomar
- heidistrand
- fararstjorinn
- mammzan
- skotta1980
- laugatun
- ingabesta
- turilla
- zeriaph
- ruthasdisar
- tothetop
- manzana
- laufeywaage
- thordistinna
- eythora
- markusth
- svala-svala
- irisasdisardottir
- sjalfstaeduleikhusin
- moguleikhusid
- almaogfreyja
- ernafr
- fjola
- malacai
- aslaugas
- adhdblogg
- heidah
- loathor
- annaragna
- kruttina
- arijosepsson
- audunnh
- audurkg
- kisabella
- arh
- baldvinjonsson
- baldvinj
- berg65
- salkaforlag
- gattin
- bryndiseva
- binnag
- brandarar
- cakedecoideas
- eurovision
- einarhardarson
- er
- ernabjork69
- fitubolla
- gerdurpalma112
- gtg
- gullilitli
- coke
- gunnlaugurstefan
- handtoskuserian
- iador
- helgabst
- kristmundsdottir
- skjolid
- helgurad
- himmalingur
- hlini
- hlynurh
- hvitiriddarinn
- jahernamig
- veland
- jakobjonsson
- hannaruna
- jgfreemaninternational
- krissa1
- hjolaferd
- kristin-djupa
- lotta
- lillagud
- lindalea
- madddy
- mal214
- pallmagnus
- pallieliss
- kex
- ragjo
- schmidt
- meyjan
- sibbulina
- siggikaiser
- slembra
- sp
- klarak
- stebbifr
- garibald
- sverrir
- saedishaf
- tigercopper
- vefritid
- hallormur
- tbs
- keg
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk Edda. Ég hef einmitt líka verið að hugsa á svipuðum nótum.
Laufey B Waage, 7.10.2008 kl. 17:41
Var að hugsa það sama.
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir, 8.10.2008 kl. 10:37
Amen
Það sem er dýrmætast er ókeypis!
Kær kveðja til þín Edda!
Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir, 8.10.2008 kl. 13:04
Já ég vildi einmitt að Allir hefðu það vit að ...................
Biðjum um æðruleysi til að hafa áhrif á það sem við getum breytt, sætta okkur við það sem við fáum ekki breytt - og vit til að greina þarna á milli.
Enn því miður eru til alltof mikið af siðblindu fólki. Bestu kveðjur til þín
Erna Friðriksdóttir, 8.10.2008 kl. 16:51
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 9.10.2008 kl. 14:30
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 9.10.2008 kl. 14:31
lífsgildi sem vert er að hafa að leiðarljósi...
Eigðu notalega helgi í faðmi hamingjunnar
Linda Lea Bogadóttir, 10.10.2008 kl. 22:59
Já, það er þetta með vitið sem margur getur því miður ekki greint á milli. Sennilega hefur það ekki verið kennt í grunnskólum landsins eða............., hvað veit ég svo sem venjuleg íslensk húsmóðir, en eitt er víst að aldrei hef ég verið eins hamingjusöm og þessa dagana að akkurat eiga ekki neitt og þurfa þar af leiðandi ekki hafa miklar áhyggjur nema væri þá kannski af geði seðlabankastjóra, en við skulum svo sem ekki vera að nefna nein nöfn, þeir eru jú þrír ekki satt - en ef þú spyrðir mig þá væri fyrsti stafurinn Davíð Oddsson, en hann er sjálfsagt ágætur inn við beinið og þar á milli.
Baráttukveðjur til allra landsmanna.
Hafdís Joð. (IP-tala skráð) 11.10.2008 kl. 22:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.