4.4.2008 | 23:57
Hvaða rannsóknir birta fjölmiðlar?
Það er nóg að setja nokkur orð um vatnsdrykkju í leitarvél til að fá ótal niðurstöður rannsókna sem unnar hafa verið af virtum læknum, starfandi við frægustu háskóla um allan heim. Flestar rannsóknir sýna einmitt hið gagnstæða við þessa frétt sem hér birtist um vatnsdrykkju þ.e áhyggjuefni margra vísindamanna er að mannskepnan þjáist hreinlega af vatnsskorti. Átta glös á sólahring, sem drukkin eru jafnt og þétt yfir daginn virðist vera það sem flestir mæla með og er niðurstaða ótalmargra rannsókna sem framkvæmdar hafa verið um nauðsyn vatnsdrykkju. Leitið bara sjálf og metið svo fréttina.
Óþarfi að drekka átta vatnsglös á dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Bloggvinir
- juljul
- bjarkitryggva
- sirrycoach
- garun
- steinunnolina
- ranka
- jullibrjans
- gurrihar
- bjork
- jenni-1001
- ingveldurthe
- annagisla
- birnag
- goodster
- ellasprella
- urkir
- heidathord
- ver-mordingjar
- saedis
- nonniblogg
- saxi
- ilovemydog
- madamhex
- baddahall
- cerebellum
- urki
- irisarna
- madcow
- hlekkur
- benna
- fridrikomar
- heidistrand
- fararstjorinn
- mammzan
- skotta1980
- laugatun
- ingabesta
- turilla
- zeriaph
- ruthasdisar
- tothetop
- manzana
- laufeywaage
- thordistinna
- eythora
- markusth
- svala-svala
- irisasdisardottir
- sjalfstaeduleikhusin
- moguleikhusid
- almaogfreyja
- ernafr
- fjola
- malacai
- aslaugas
- adhdblogg
- heidah
- loathor
- annaragna
- kruttina
- arijosepsson
- audunnh
- audurkg
- kisabella
- arh
- baldvinjonsson
- baldvinj
- berg65
- salkaforlag
- gattin
- bryndiseva
- binnag
- brandarar
- cakedecoideas
- eurovision
- einarhardarson
- er
- ernabjork69
- fitubolla
- gerdurpalma112
- gtg
- gullilitli
- coke
- gunnlaugurstefan
- handtoskuserian
- iador
- helgabst
- kristmundsdottir
- skjolid
- helgurad
- himmalingur
- hlini
- hlynurh
- hvitiriddarinn
- jahernamig
- veland
- jakobjonsson
- hannaruna
- jgfreemaninternational
- krissa1
- hjolaferd
- kristin-djupa
- lotta
- lillagud
- lindalea
- madddy
- mal214
- pallmagnus
- pallieliss
- kex
- ragjo
- schmidt
- meyjan
- sibbulina
- siggikaiser
- slembra
- sp
- klarak
- stebbifr
- garibald
- sverrir
- saedishaf
- tigercopper
- vefritid
- hallormur
- tbs
- keg
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tek undir þetta Edda.....
Ég ætla alla vegana að halda mig við mína c.a tvo lítra á dag enda enda hef ég heyrt og lesið að vatnsdrykkja sé nauðsynleg til að líkamsstarfsemin haldist nokkuð eðlileg. Ég á í fórum mínum word skjal með ýmsum upplýsingum um nauðsyn vatnsdrykkju fyrir líkamann. Eitthvað sem ég fann á netinu...... Ætla að láta smotterí fylgja hér.....
-Þó þú finnir ekki fyrir þorsta þarf líkaminn vatn. Við getum meira að segja talið okkur vera svöng þegar við í raun erum þyrst. Þess vegna er gott ráð að fá sér vatnsglas fyrir mat hvort sem þú finnur fyrir þorsta eða ekki.-
-Áhrif vatns við þyngdarstjórnun eru mögnuð og margvísleg. Aukið vatn þýðir meiri vatnslosun, þá fer bjúgur. Vatn bætir meltingu og úrvinnslu næringarefna. Vatn bætir virkni flestra líffæra, til dæmis hæfni lifrar til að vinna orku úr fitu í stað þess að geyma hana. Drekkum því nóg af vatni. Lágmark 8 glös/2 lítra á dag.-
-Líkami okkar er 55-60% vatn og til að viðhalda vökvajafnvægi líkamans þurfum við vatn. Vatnið heldur líkamshita okkar stöðugum og í því fara fram efnaskipti líkamans. Einnig ræður það vökvaþrýstingi og stinnleika vefjanna og hefur því áhrif á lögun þeirra.-
Þessu trúi ég eins og nýju neti enda finn ég þvílíkan mun á skrokknum á mér eftir því hvort ég er duglag að drekka vatn eða ekki. Ef ég ætti að fara eftir þorstatilfinningu þá væri ég í vondum málum þar sem ég finn sjaldan fyrir þorsta nema ég hafi verið að hamast eitthvað.
Þórhildur (IP-tala skráð) 5.4.2008 kl. 00:30
Rosalega góður punktur hjá þér varðandi fjölmiðlana - oft er best að kanna hlutina bara sjálfur. Persónulega líður mér lang best þegar ég er dugleg í vatninu og einnig sér maður að húðinni líður best þannig - ein rannsókn sem birtist á mbl. er ekki að fara að telja mér trú um annað
Margrét Elín Arnarsdóttir, 5.4.2008 kl. 00:44
Ég tek undir þetta.
Sem líkamsræktar- og heilsufrík þá drekk ég mikið af vatni á hverjum degi. Ég hef einnig séð nógu margar rannsóknir á svona löguðu til að vita það að fyrir hverja eina rannsókn sem heldur einu fram eru til allavega 10 sem segjast hafa sannað hið gagnstæða.
Því finnst mér frekar kjánalegt að sjá fjölmiðla eins og mbl vera taka afstöðu til einhverrar einnar rannsóknar af fjölmörgum sem hafa verið gerðar á þessu og birta það hér sem einhverja staðreynd. Og auðvitað trúir fólk öllu sem það les í fréttum.
Guðmundur Ragnar Björnsson (IP-tala skráð) 5.4.2008 kl. 13:52
Það er erfitt að feta milliveginn milli endalausra rannsókna.
Mér finnst þó sæta furðu þegar fólk kemur með þvælu tengdri því að kaffi/safi/aðrir drykkir séu ekki hluti af þessum 8 glösum af vökva á dag. Líkaminn er fullfær um að vinna úr þessu öllu!
Gísli Friðrik Ágústsson (IP-tala skráð) 5.4.2008 kl. 14:03
kvitt kvitt
jemm, er millivegurinn ekki bara bestur, nokkuð sammála honum Gísla Friðrik
Guðrún Jóhannesdóttir, 5.4.2008 kl. 18:36
knús knús og kveðjur
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 5.4.2008 kl. 19:15
Ég drekk nú nokkuð meira en átta glös af vatni á dag.. ef ég ekki drekk vel af vatni þá bara líður mér hreinlega ekki vel. Vatn er nauðsyn, enda vinna nýrun kraftlega og vel í góðum vatnssopa.. Knús á þig Edda mín og eigðu góða viku framundan.
Tiger, 7.4.2008 kl. 01:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.