10.3.2008 | 20:44
San Diego
Mikið hlakka ég til að komast í sólina í San Diego! Ég held að ég hafi aldrei upplifað jafn "önuga" veðurguði .... viku eftir viku! Það hefur varla verið hundi út sigandi frá því að ég lenti hér á uppáhalds landinu mínu í janúar. Ég er satt að segja alveg búin að fá nóg af því að brjótast á milli áfangastaða í jöklagalla .. með hjálparsveit skáta á línunni!
Ég hlakka líka til að geta sest niður og haldið áfram að skrifa ritgerðina mína. Það hefur því miður ekki gefist ein mínúta til að opna það skjal í tölvunni minni!
Þegar ég kem aftur verður farið að vora - vonandi verðið þið öll komin í stuttbuxur og sandala þegar við sjáumst aftur.
Vegni ykkur vel í hálkunni - ég verð úti að spranga í stuttermabol annað kvöld ... noní noní noní!
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Bloggvinir
-
juljul
-
bjarkitryggva
-
sirrycoach
-
garun
-
steinunnolina
-
ranka
-
jullibrjans
-
gurrihar
-
bjork
-
jenni-1001
-
ingveldurthe
-
annagisla
-
birnag
-
goodster
-
ellasprella
-
urkir
-
heidathord
-
ver-mordingjar
-
saedis
-
nonniblogg
-
saxi
-
ilovemydog
-
madamhex
-
baddahall
-
cerebellum
-
urki
-
irisarna
-
madcow
-
hlekkur
-
benna
-
fridrikomar
-
heidistrand
-
fararstjorinn
-
mammzan
-
skotta1980
-
laugatun
-
ingabesta
-
turilla
-
zeriaph
-
ruthasdisar
-
tothetop
-
manzana
-
laufeywaage
-
thordistinna
-
eythora
-
markusth
-
svala-svala
-
irisasdisardottir
-
sjalfstaeduleikhusin
-
moguleikhusid
-
almaogfreyja
-
ernafr
-
fjola
-
malacai
-
aslaugas
-
adhdblogg
-
heidah
-
loathor
-
annaragna
-
kruttina
-
arijosepsson
-
audunnh
-
audurkg
-
kisabella
-
arh
-
baldvinjonsson
-
baldvinj
-
berg65
-
salkaforlag
-
gattin
-
bryndiseva
-
binnag
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
eurovision
-
einarhardarson
-
er
-
ernabjork69
-
fitubolla
-
gerdurpalma112
-
gtg
-
gullilitli
-
coke
-
gunnlaugurstefan
-
handtoskuserian
-
iador
-
helgabst
-
kristmundsdottir
-
skjolid
-
helgurad
-
himmalingur
-
hlini
-
hlynurh
-
hvitiriddarinn
-
jahernamig
-
veland
-
jakobjonsson
-
hannaruna
-
jgfreemaninternational
-
krissa1
-
hjolaferd
-
kristin-djupa
-
lotta
-
lillagud
-
lindalea
-
madddy
-
mal214
-
pallmagnus
-
pallieliss
-
kex
-
ragjo
-
schmidt
-
meyjan
-
sibbulina
-
siggikaiser
-
slembra
-
sp
-
klarak
-
stebbifr
-
garibald
-
sverrir
-
saedishaf
-
tigercopper
-
vefritid
-
hallormur
-
tbs
-
keg
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vá hvað ég væri til í að vera núna á leiðinni til Suður-Kaliforníu. Njóttu þess mín kæra.
Laufey B Waage, 10.3.2008 kl. 22:20
Gangi þér vel með ritgerðina. Njóttu þess bara í botn að vera í sólinni.
Kveðja Helga
Helguráð, 11.3.2008 kl. 00:48
æ já sólin
það vorar fyrir rest...
vona ég
Guðrún Jóhannesdóttir, 11.3.2008 kl. 13:37
Hafðu það sem best þarna úti, vonandi fara veðurguðirnir að skipta um ham hér heima.
Bjarndís Helena Mitchell, 12.3.2008 kl. 03:00
Nú fer ég bara í stuttbuxurnar, kveiki bara á gleðiljósinu og nuddsætinu sem ég gaf kallinum mínum ein jólin í jólagjöf, pressa mér ferskan appelsínusafa með regnhlíf og röri og þykist vera í útlöndum
Svala Erlendsdóttir, 12.3.2008 kl. 18:12
Njóttu þess í botn og gangi þér vel með ritgerðina..
Agnes Ólöf Thorarensen, 12.3.2008 kl. 23:42
Nú eru að verða 20 ár frá því Áhugahópurinn ruddi brautina í söfnunarátaki í sjónvarpi. Hvernig væri að blása lífi í hópinn okkar góða og gera eitthvað skemmtilegt á næsta ári. Var þetta ekki í september árið 1989? Baráttukveðjur.
Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir, 14.3.2008 kl. 23:38
Ohhh, hvað ég öfunda þig í sólinni, þó að þú þurfir að skrifa s.s. einsog eina ritgerð!!!., þá ertu jú samt í hita, og sól. Og að auki með stóran part af fjölskyldu þinni hjá þér núna. Þó að þú skrifir og skrifir, hvílirðu þig inn á milli, og nýtur stunda með börnum og barnabörnum. Ég heyri alveg í huganum, skellinn í hlátursgusunum frá ykkur, fjölskyldunni, það er svo gaman að njóta samvista ykkar. Kær kveðja til ykkar allra elskurnar og hafið það gott. P.S. - Heyrðu, var það ekki strax haustið '88, eftir auglýsingasumarið mikla. Sem við renndum okkur í þáttinn? Eða????
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 15.3.2008 kl. 16:15
Njóttu vel..en sko nú er komið vor.
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir, 16.3.2008 kl. 23:19
Ég er handviss um að þú átt eftir að njóta sólarinnar, rétt eins og ég er viss um að sólin á eftir að njóta þín! Hafið það gott þarna úti og gangi ykkur allt í haginn ljúfust.. Páskakveðja og knúserí á íslenska vísu.

Tiger, 20.3.2008 kl. 16:13
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 20.3.2008 kl. 23:42
Hlýjar kveðjur úr snjónum á Akureyri - er stefnt á útskrift í vor eða haust?
Pétur Björgvin, 21.3.2008 kl. 09:30
Díta (IP-tala skráð) 21.3.2008 kl. 20:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.