24.2.2008 | 15:45
Konudagurinn
Til hamingju með daginn allar frábærar konur á Íslandi!!!!
Ég spurði dóttur mína hvort hú væri búin að fá blóm í tilefni dagsins - hún svaraði því til að hún hefði fært ástmanni sínum son á bóndadaginn svo hún ætti nú frekar von á því að hann færði henni dóttur á konudaginn!!! Allavega bíðum við spenntar eftir því hvernig hann toppar bóndadagsgjöfina!
Takk fyrir alla blómvendina bloggfjölskylda mín - það er miklu skemmtilegra að fá þá í "animation" heldur en að fá þessa dauðlegu vendi í vasa ... eþþakki???!
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Bloggvinir
- juljul
- bjarkitryggva
- sirrycoach
- garun
- steinunnolina
- ranka
- jullibrjans
- gurrihar
- bjork
- jenni-1001
- ingveldurthe
- annagisla
- birnag
- goodster
- ellasprella
- urkir
- heidathord
- ver-mordingjar
- saedis
- nonniblogg
- saxi
- ilovemydog
- madamhex
- baddahall
- cerebellum
- urki
- irisarna
- madcow
- hlekkur
- benna
- fridrikomar
- heidistrand
- fararstjorinn
- mammzan
- skotta1980
- laugatun
- ingabesta
- turilla
- zeriaph
- ruthasdisar
- tothetop
- manzana
- laufeywaage
- thordistinna
- eythora
- markusth
- svala-svala
- irisasdisardottir
- sjalfstaeduleikhusin
- moguleikhusid
- almaogfreyja
- ernafr
- fjola
- malacai
- aslaugas
- adhdblogg
- heidah
- loathor
- annaragna
- kruttina
- arijosepsson
- audunnh
- audurkg
- kisabella
- arh
- baldvinjonsson
- baldvinj
- berg65
- salkaforlag
- gattin
- bryndiseva
- binnag
- brandarar
- cakedecoideas
- eurovision
- einarhardarson
- er
- ernabjork69
- fitubolla
- gerdurpalma112
- gtg
- gullilitli
- coke
- gunnlaugurstefan
- handtoskuserian
- iador
- helgabst
- kristmundsdottir
- skjolid
- helgurad
- himmalingur
- hlini
- hlynurh
- hvitiriddarinn
- jahernamig
- veland
- jakobjonsson
- hannaruna
- jgfreemaninternational
- krissa1
- hjolaferd
- kristin-djupa
- lotta
- lillagud
- lindalea
- madddy
- mal214
- pallmagnus
- pallieliss
- kex
- ragjo
- schmidt
- meyjan
- sibbulina
- siggikaiser
- slembra
- sp
- klarak
- stebbifr
- garibald
- sverrir
- saedishaf
- tigercopper
- vefritid
- hallormur
- tbs
- keg
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Christian Glitter by www.christianglitter.com
Adda bloggar, 24.2.2008 kl. 15:50
Innilega til hamingju með konudaginn kæra Edda
Guðrún Jóhannesdóttir, 24.2.2008 kl. 19:53
Til hamingju með daginn elsku rómó....
Garún, 24.2.2008 kl. 23:48
Náði hann að toppa hana? Gleðilegan konudag alla daga til ykkar mæðgna allra. Og knús og kossar til litla yngissveinsins og foreldra hans frá mér. Kær kv. LG.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 25.2.2008 kl. 01:13
Ég myndi nú ekki vilja standa í sporum tengdasonar þíns og þurfa að reyna að toppa eins dásamlega gjöf og hann fékk á Bóndadaginn. En slík guðsgjöf er eitthvað sem þó alltaf er velkomin, á bóndadag, konudag eða bara hvaða dag sem er.
Animation blómvendir eru mun skemmtilegri en lifandi sem deyja því miður alltof fljótt. Animation fylgir manni um netið svo lengi sem maður vill sjá slíkt.
Edda mín.. hafðu það gott alla daga!
Tiger, 25.2.2008 kl. 19:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.