Bíó

Ég fór að sjá "Death at a funeral" um daginn og fyrst ég var komin í bíó gírinn hentist ég á "Brúðgumann" beint á eftir. Ég hló svo mikið á myndinni um "dauðsfall í jarðarför" að ég var nærri köfnuð! Bretar eiga bestu leikara í heimi!! Ótrúleg snilld í öllu sem þeir gera.

Íslenska myndin var vönduð og vel leikin - við eigum orðið "proffa" í öllum listgreinum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tiger

    Ég verð víst að viðurkenna að ég er ekki mjög mikill bíólover en á það þó til að skjótast ef eitthvað er sem mig langar mikið að sjá. Á það frekar til að fara í leikhús og finnst það gefa mér mun meira. Ég hef ekki séð jarðaförina né brúðkaupið - en ég hef séð eitthvað tengdu skilnaði - meira segja sá ég það stykki þrisvar sko - einhver alveg brilljant skilnaður það sko...

Alltaf þegar ég hef séð eitthvað með mínum uppáhalds ædolum - þá geng ég ætíð þaðan með stútfullt hjarta af gleði, kátínu og stolti - stolti yfir því hve dásamlega listamenn við Íslendingar eigum í raun og veru. Það er rétt hjá þér Edda að við eigum virkilega góða "proffa" hérna heima og ert þú þar fremst í flokki að mínu mati!

  Edda!

Tiger, 18.2.2008 kl. 14:55

2 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Tek sko undir þetta með "proffann" hana Eddu þann dásamlega snilling með meiru og hversu heppinn við  Íslendingar erum að eiga slíka "proffa" .Kær kveðja LG.

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 18.2.2008 kl. 19:00

3 Smámynd: Garún

Og má ég líka setja orð í baunabelg... Þú ert besta gamanleikkona sem norðurlönd hafa séð fyrr og síðar.  Talandi um proffa....snillingur og ég elska að eiga þig sem bestu vinkonu mína, þrátt fyrir alla þína augljósu galla. 

Garún, 22.2.2008 kl. 00:39

4 identicon

Ég græt fögrum tárum!! Ótrúlega eruð þið uppbyggjandi elsku blogg fjölskylda mín!!!

Edda Bjorgvinsdottir (IP-tala skráð) 22.2.2008 kl. 00:49

5 Smámynd: Garún

Hvernig veistu að þau eru fögur?? 

Garún, 22.2.2008 kl. 00:57

6 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Bestu Kveðjur og góða helgi

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 23.2.2008 kl. 11:09

7 Smámynd: Tiger

  Til hamingju með konudaginn Edda mín, vonandi verður nú dúllað vel við þig í dag!

Heyrði í þér á rás 2 á föstudagkvöld um áttaleytið - minnir mig - og eins og alltaf - varstu yndisleg. Ég elska þessa yndislegu og fjölhæfu listakonu Eddu Björgvinsdóttur! *knús á þig*.

Tiger, 24.2.2008 kl. 15:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband