Kraftaverk!!!

Litla kraftaverkið kom í heiminn í nótt - undurfallegur lítill drengur með ljósan dún á höfðinu. Hann fæddist 13 merkur og var 51 cm langur. Til hamingju veröld með að hafa fengið enn einn engil til að elska og þiggja ást frá! Til hamingju við öll sem eigum þetta litla kríli og berum ábyrgð á að hann fái að upplifa ómældan kærleika til að deila með öðrum allt sitt líf. Við bíðum spennt eftir að kynnast þessari nýju sál.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir

Hver af þínu fólki var að eignast barn, Edda mín? Til hamingju ljósið mitt.

Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir, 25.1.2008 kl. 09:54

2 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Til hamingju með litla prinsinn.Ástarkveðjur og góða notalega helgi

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 25.1.2008 kl. 09:56

3 identicon

Innilega til hamingju með hann... Vel að láta bíða eftir sér , og hanga svona í mömmu sinni..

En hann er kominn litli hnoðrinn...hjúkket.

Skildi hann fá nafnið Láki...nei djoke

Til hamingju amma..

Valdís og Hrafn

Valdís Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 25.1.2008 kl. 10:04

4 Smámynd: Sigrún Óskars

Til hamingju Edda, með engilinn þinn.  Það er einhvern veginn alltaf kraftaverk þegar barn fæðist - ekki satt? Maður verður auðmjúkur og þakklátur - þvílík fullkomnum.

kveðja,

Sigrún Óskars, 25.1.2008 kl. 10:15

5 Smámynd: Laufey B Waage

Innilegar hamingjuóskir .

Laufey B Waage, 25.1.2008 kl. 10:53

6 Smámynd: Erna Friðriksdóttir

Til hamingju með Prinsinn þinn Edda, en gaman væri að hver ætti hann he hehe   auðvitað þú amma :)

Erna Friðriksdóttir, 25.1.2008 kl. 21:18

7 Smámynd: Eyþór Árnason

Til hamingju Edda mín og bið að heilsa

Eyþór Árnason, 25.1.2008 kl. 23:00

8 Smámynd: Pétur Björgvin

Hamingjuóskir þúsundfaldar að norðan

Pétur Björgvin, 26.1.2008 kl. 00:00

9 Smámynd: Bjarndís Helena Mitchell

Innilegar hamingjuóskir frá mér, til þín og fjölskyldunnar allrar. Yndislegt alveg.

Bjarndís Helena Mitchell, 26.1.2008 kl. 00:03

10 Smámynd: Guðrún Jóhannesdóttir

innilega til hamingju enn og aftur kæra Edda, megi drengnum hlotnast gæfa og gjörvileiki og lánið leika við hann og fjölskylduna.

Bið Guð að blessa prinsinn litla 

Guðrún Jóhannesdóttir, 26.1.2008 kl. 00:11

11 identicon

Til hamingju með nýja ömmubarnið Edda mín. knústu Evu frá okkur mömmu.

   hann hefur fengið skilaboðið frá þér :) 

Ingunn Valgerður Henriksen (IP-tala skráð) 26.1.2008 kl. 16:45

12 Smámynd: Svala Erlendsdóttir

Til hamingju með litla ömmu-yndið. Þá er bara að byrja að hlúa að þessum ómótaða leir

Svala Erlendsdóttir, 26.1.2008 kl. 17:02

13 identicon

Hjartanlega til hamingju!

Ragga (IP-tala skráð) 27.1.2008 kl. 19:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband