3.1.2008 | 07:42
Herbergi til leigu... í San Diego
Er einhver á leiðinni til San Diego? Ég veit um herbergi til leigu - í fallegu húsi í yndislegu hverfi sem heitir La Jolla. Þetta er einstaklega falleg borg og hér skín sólin nánast 365 daga á ári.
Ég er orðin mjög flink að vafra um ferðasíðurnar Expedia og Travelocity og tilfellið er að kostnaðurinn við að fljúga alla leið hingað til Kaliforníu er ótrúlega lítill - yfirleitt er hægt að fá miða fram og til baka fyrir tæplega sextíu þúsund krónur (heildarverð). Minneapolis er yfirleitt hentugasti áfangastaðurinn til að millilenda og taka flug hingað til SD.
Sendið mér endilega tölvupóst ef þið viljið vita meira um þessa gistiaðstöðu í borginni fögru.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 07:44 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Bloggvinir
- juljul
- bjarkitryggva
- sirrycoach
- garun
- steinunnolina
- ranka
- jullibrjans
- gurrihar
- bjork
- jenni-1001
- ingveldurthe
- annagisla
- birnag
- goodster
- ellasprella
- urkir
- heidathord
- ver-mordingjar
- saedis
- nonniblogg
- saxi
- ilovemydog
- madamhex
- baddahall
- cerebellum
- urki
- irisarna
- madcow
- hlekkur
- benna
- fridrikomar
- heidistrand
- fararstjorinn
- mammzan
- skotta1980
- laugatun
- ingabesta
- turilla
- zeriaph
- ruthasdisar
- tothetop
- manzana
- laufeywaage
- thordistinna
- eythora
- markusth
- svala-svala
- irisasdisardottir
- sjalfstaeduleikhusin
- moguleikhusid
- almaogfreyja
- ernafr
- fjola
- malacai
- aslaugas
- adhdblogg
- heidah
- loathor
- annaragna
- kruttina
- arijosepsson
- audunnh
- audurkg
- kisabella
- arh
- baldvinjonsson
- baldvinj
- berg65
- salkaforlag
- gattin
- bryndiseva
- binnag
- brandarar
- cakedecoideas
- eurovision
- einarhardarson
- er
- ernabjork69
- fitubolla
- gerdurpalma112
- gtg
- gullilitli
- coke
- gunnlaugurstefan
- handtoskuserian
- iador
- helgabst
- kristmundsdottir
- skjolid
- helgurad
- himmalingur
- hlini
- hlynurh
- hvitiriddarinn
- jahernamig
- veland
- jakobjonsson
- hannaruna
- jgfreemaninternational
- krissa1
- hjolaferd
- kristin-djupa
- lotta
- lillagud
- lindalea
- madddy
- mal214
- pallmagnus
- pallieliss
- kex
- ragjo
- schmidt
- meyjan
- sibbulina
- siggikaiser
- slembra
- sp
- klarak
- stebbifr
- garibald
- sverrir
- saedishaf
- tigercopper
- vefritid
- hallormur
- tbs
- keg
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 85394
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
sæl Edda - vá fyndið - sá bloggið þitt í blaðinu í dag og varð bara að kommenta pínu :) nebbla þannig að ég var að horfa á Skaupið síðan 1989 um daginn- fyndnasta skaup ever (horfði líka á Stellu í orlofi hahaha) - og varð bara að hrósa þér því þú ert svo stórkostleg leikkona :) - allavega ein af mínum uppáhalds :) (p.s. skal lofa að tjá mig ekki um skaupið í ár né fyrra- missti af því í bæði skiptin híhí:D)
hafðu það gott úti í californiunni - væri svo til í að vera þar núna :D
Sigrún:) (IP-tala skráð) 3.1.2008 kl. 22:44
Edda mín - vildi bara óska þér og þínum innilega gleðilegs nýs árs!!!
Megi árið verða þér yndislegt!!! Knús!! Ása.
Ása (IP-tala skráð) 4.1.2008 kl. 21:47
Guðrún Jóhannesdóttir, 4.1.2008 kl. 23:36
Gleðilegt nýtt ár og vonandi færðu góða leigjendur. Ég væri alveg til í að slá til, svona fram á vor, en er bundin í báða skó með heimili og börn. Við þyrftum heilt hús útaf fyrir okkur! Hafðu það sem best
Bjarndís Helena Mitchell, 5.1.2008 kl. 02:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.