18.11.2007 | 17:05
Tíminn flýgur
Mér finnst ég rétt nýkomin hingað til Kaliforníu - var að setjast niður til að skrifa ritgerðina mína - svo eru allt í einu komin jól!!!!! Þetta er aldeilis ótrúlegt. Sérstaklega þar sem allir í kring um mig eru á stuttbuxunum að versla jólagjafir.
Ég veit um B&B gistingu hér í þessu dásamlega hverfi - La Jolla, San Diego ef þið viljið prófa að sleikja sólina í dásamlegu umhverfi eftir áramót (án þess að borga rándýrt hótel).
Ég get ekki sagt að ég hlakki beinlínis til að koma heim í íslenska janúarveðráttu - en það er samt eitthvað "dramatískt" við veturinn heima.
Þakkargjörðarhátíðin er í næstu viku og Íslendingarnir á svæðinu ætla að hittast og borða saman kalkún (lífrænan!) og meðlæti. Mitt framlag er meðlæti sem ég er sérfræðingur í að búa til: sætar kartöflur skornar í bita, baðaðar í þykkri hvítlauksolíu og steiktar í ofni - ótrúlega gott.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Bloggvinir
- juljul
- bjarkitryggva
- sirrycoach
- garun
- steinunnolina
- ranka
- jullibrjans
- gurrihar
- bjork
- jenni-1001
- ingveldurthe
- annagisla
- birnag
- goodster
- ellasprella
- urkir
- heidathord
- ver-mordingjar
- saedis
- nonniblogg
- saxi
- ilovemydog
- madamhex
- baddahall
- cerebellum
- urki
- irisarna
- madcow
- hlekkur
- benna
- fridrikomar
- heidistrand
- fararstjorinn
- mammzan
- skotta1980
- laugatun
- ingabesta
- turilla
- zeriaph
- ruthasdisar
- tothetop
- manzana
- laufeywaage
- thordistinna
- eythora
- markusth
- svala-svala
- irisasdisardottir
- sjalfstaeduleikhusin
- moguleikhusid
- almaogfreyja
- ernafr
- fjola
- malacai
- aslaugas
- adhdblogg
- heidah
- loathor
- annaragna
- kruttina
- arijosepsson
- audunnh
- audurkg
- kisabella
- arh
- baldvinjonsson
- baldvinj
- berg65
- salkaforlag
- gattin
- bryndiseva
- binnag
- brandarar
- cakedecoideas
- eurovision
- einarhardarson
- er
- ernabjork69
- fitubolla
- gerdurpalma112
- gtg
- gullilitli
- coke
- gunnlaugurstefan
- handtoskuserian
- iador
- helgabst
- kristmundsdottir
- skjolid
- helgurad
- himmalingur
- hlini
- hlynurh
- hvitiriddarinn
- jahernamig
- veland
- jakobjonsson
- hannaruna
- jgfreemaninternational
- krissa1
- hjolaferd
- kristin-djupa
- lotta
- lillagud
- lindalea
- madddy
- mal214
- pallmagnus
- pallieliss
- kex
- ragjo
- schmidt
- meyjan
- sibbulina
- siggikaiser
- slembra
- sp
- klarak
- stebbifr
- garibald
- sverrir
- saedishaf
- tigercopper
- vefritid
- hallormur
- tbs
- keg
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl Edda.
Það væri frábært að fá hjá þér uppskriftina að sætu kartöflunum ef þú hefur tíma og vilt ljóstra upp fyrir okkur uppskriftini.
kv Sirry
Sigríður Jónsdóttir, 18.11.2007 kl. 18:20
Jamm.... mæli með því að þú skellir sætukartöfluuppskriftinni inn til að við getum vegið og metið og étið
Svala Erlendsdóttir, 18.11.2007 kl. 19:45
Hæ Edda
Takk fyrir að samþykkja mig í vinahópinn, ég er systir hennar Garúnar og það er alltaf jafn gaman að lesa bloggið þitt
Njóttu hitans á meðan þú getur... það er nefnilega allt gaddfreðið hér á klakanum !!
Cerebellum, 18.11.2007 kl. 21:18
Ef ég hefði verið í þínum sporum - og haft val um árstíð, þá hefði ég frekar valið að vera í Kaliforníu frá áramótum og fram á vor. Eini tíminn sem mér finnst óyndislegur á Íslandi. Hins vegar má segja að þú hafir verið heppin, því íslenska veðrið þetta haustmisserið hefur verið með verra móti. Svo fyllast auðvitað allir sól í hjarta þegar þú mætir aftur á klakann- og þú getur notið þess að baða þig í því sólskini. Gangi þér vel með ritgerðina og njóttu lífsins á stuttbuxunum.
Laufey B Waage, 19.11.2007 kl. 09:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.