12.11.2007 | 19:38
Forréttindi
Svona á lífið að vera! Sjálfsaginn var mættur eldsnemma í morgun, á náttfötunum úti í garð að dansa eftir sixties tónlist - og syngja hástöfum með (það tvöfaldar endorfín flæðið að hreyfa sig og nota raddböndin í leiðinni). Unglingurinn tók meira að segja þátt í "klikkuninni" eins og hann kallaði það. Sól og hiti. Smá hugleiðsla á eftir í hengirúminu - þakkir fyrir að fá að upplifa þetta ótrúlega tímabil með hluta af fjölskyldunni. Algjör ró og bara EITT verkefni sem þarf að vinna. Bráðskemmtileg ritgerð. Um að gera að njóta þess í botn. Takk fyrir allt.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Bloggvinir
- juljul
- bjarkitryggva
- sirrycoach
- garun
- steinunnolina
- ranka
- jullibrjans
- gurrihar
- bjork
- jenni-1001
- ingveldurthe
- annagisla
- birnag
- goodster
- ellasprella
- urkir
- heidathord
- ver-mordingjar
- saedis
- nonniblogg
- saxi
- ilovemydog
- madamhex
- baddahall
- cerebellum
- urki
- irisarna
- madcow
- hlekkur
- benna
- fridrikomar
- heidistrand
- fararstjorinn
- mammzan
- skotta1980
- laugatun
- ingabesta
- turilla
- zeriaph
- ruthasdisar
- tothetop
- manzana
- laufeywaage
- thordistinna
- eythora
- markusth
- svala-svala
- irisasdisardottir
- sjalfstaeduleikhusin
- moguleikhusid
- almaogfreyja
- ernafr
- fjola
- malacai
- aslaugas
- adhdblogg
- heidah
- loathor
- annaragna
- kruttina
- arijosepsson
- audunnh
- audurkg
- kisabella
- arh
- baldvinjonsson
- baldvinj
- berg65
- salkaforlag
- gattin
- bryndiseva
- binnag
- brandarar
- cakedecoideas
- eurovision
- einarhardarson
- er
- ernabjork69
- fitubolla
- gerdurpalma112
- gtg
- gullilitli
- coke
- gunnlaugurstefan
- handtoskuserian
- iador
- helgabst
- kristmundsdottir
- skjolid
- helgurad
- himmalingur
- hlini
- hlynurh
- hvitiriddarinn
- jahernamig
- veland
- jakobjonsson
- hannaruna
- jgfreemaninternational
- krissa1
- hjolaferd
- kristin-djupa
- lotta
- lillagud
- lindalea
- madddy
- mal214
- pallmagnus
- pallieliss
- kex
- ragjo
- schmidt
- meyjan
- sibbulina
- siggikaiser
- slembra
- sp
- klarak
- stebbifr
- garibald
- sverrir
- saedishaf
- tigercopper
- vefritid
- hallormur
- tbs
- keg
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef Sjálfsæginn lætur illa að stjórn þá verður að minna hann á það að dagurinn í dag byrjaði í gærkvöldi
Gangi þér vel með ritgerðina og njóttu gerðar hennar.
Bogi Jónsson, 13.11.2007 kl. 20:46
Svona á lífið sko að vera...njóttu dagana í botn.....fullt af knúsum og kossum
Sigga og fjölskylda.....
Sigga (IP-tala skráð) 14.11.2007 kl. 17:08
En æðislegt, ég get ekki beðið eftir að koma út í sólina um jólin til ykkar og sérstaklega þegar ég horfi út um gluggann hérna á völlunum í Hafnafirði og það er endalaus rigning og mjöööög oft rok og dimmt dimmt allan daginn. Þið hafið það rosa gott þarna.
Begga (IP-tala skráð) 15.11.2007 kl. 09:23
Adda bloggar, 15.11.2007 kl. 13:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.