http://www.mercola.com/

Elsku kíkið á þennan vef. Það er greinilega allt bráðdrepandi í umhverfi okkar. Pottarnir mínir eru m.a.s. baneitraðir.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk fyrir að gerast bloggvinur minn.  Les bloggið þitt reglulega og finnst það uppbyggilegt og skemmtilegt.

Fjóla Þorsteins (IP-tala skráð) 11.11.2007 kl. 22:57

2 Smámynd: Bjarndís Helena Mitchell

Ég hef sjaldan séð eins lélega auglýsingu! Einlægur var hann, en ómeðvitaður um áhrif ceramik og blýið sem leysist upp úr því í matinn. Ég held að Saladmaster hafi vinninginn í öllum heiminum hvað varðar hollustu og hreinleika í matargerð og pottum. En mikið hló ég, sérstaklega um hollustu æfingarnar með þyngd pottanna í huga. Þetta kallar maður markaðssetningu! Takk fyrir mig.

Bjarndís Helena Mitchell, 11.11.2007 kl. 23:33

3 Smámynd: Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir

Hún var skárri auglýsingin um Saladmaster söluna!! Settu endilega símanúmer og hvenær hægt er að fá heimasölu á stálpottasettinu á 170.000 krónur (ég er að vísu búin að kaupa það sett en aðrir vilja örugglega fá sér "safe" pönnur og potta). Bara svona til fróðleiks, þá kaupa sölumenn auglýsingar inn á dr. Mercola en það er pottþétt ef hann mælir með því sjálfur. Þetta er ein öruggasta "health síða sem fyrirfinnst.

Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir, 12.11.2007 kl. 19:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband