7.11.2007 | 20:06
Sjálfsagi
Makalaust hvað það verður aðkallandi að stinga í þvottavél, skreppa í búðina eða hringja í vinina ... tala nú ekki um að skoða bloggið eða senda tölvupóst ... einmitt þegar maður á að sitja eins og klessa og skrifa ritgerð! Er þetta það sem kallað er skortur á sjálfsaga??
Ég spurði rithöfundinn í fjölskyldunni hvernig honum gengi að útiloka allan heiminn klukkustundum saman og vinna vinnuna sína ... hann horfði á mig eins og þvottabjörninn sem ég hitti í garðinum um daginn - dálítið þreytulegur og eins og ég væri ekki alveg með réttu ráði - og sagði svo með áhersluþunga "SJÁLFSAGI!" og hélt svo áfram að skrifa.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Bloggvinir
- juljul
- bjarkitryggva
- sirrycoach
- garun
- steinunnolina
- ranka
- jullibrjans
- gurrihar
- bjork
- jenni-1001
- ingveldurthe
- annagisla
- birnag
- goodster
- ellasprella
- urkir
- heidathord
- ver-mordingjar
- saedis
- nonniblogg
- saxi
- ilovemydog
- madamhex
- baddahall
- cerebellum
- urki
- irisarna
- madcow
- hlekkur
- benna
- fridrikomar
- heidistrand
- fararstjorinn
- mammzan
- skotta1980
- laugatun
- ingabesta
- turilla
- zeriaph
- ruthasdisar
- tothetop
- manzana
- laufeywaage
- thordistinna
- eythora
- markusth
- svala-svala
- irisasdisardottir
- sjalfstaeduleikhusin
- moguleikhusid
- almaogfreyja
- ernafr
- fjola
- malacai
- aslaugas
- adhdblogg
- heidah
- loathor
- annaragna
- kruttina
- arijosepsson
- audunnh
- audurkg
- kisabella
- arh
- baldvinjonsson
- baldvinj
- berg65
- salkaforlag
- gattin
- bryndiseva
- binnag
- brandarar
- cakedecoideas
- eurovision
- einarhardarson
- er
- ernabjork69
- fitubolla
- gerdurpalma112
- gtg
- gullilitli
- coke
- gunnlaugurstefan
- handtoskuserian
- iador
- helgabst
- kristmundsdottir
- skjolid
- helgurad
- himmalingur
- hlini
- hlynurh
- hvitiriddarinn
- jahernamig
- veland
- jakobjonsson
- hannaruna
- jgfreemaninternational
- krissa1
- hjolaferd
- kristin-djupa
- lotta
- lillagud
- lindalea
- madddy
- mal214
- pallmagnus
- pallieliss
- kex
- ragjo
- schmidt
- meyjan
- sibbulina
- siggikaiser
- slembra
- sp
- klarak
- stebbifr
- garibald
- sverrir
- saedishaf
- tigercopper
- vefritid
- hallormur
- tbs
- keg
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sjálfsagi - getur maður pantað hann á ebay?
hehe
Sigríður Jónsdóttir, 7.11.2007 kl. 23:43
Sjálfsagi - ég er alveg barasta búin að týna mínum...
Svala Erlendsdóttir, 8.11.2007 kl. 13:00
Ef sjálfsaginn væri meiri í þjóðfélaginu,þá gætu allir sparað sér, að skammast út í bankanna í dag. Kveðja.
Þorkell Sigurjónsson, 8.11.2007 kl. 16:05
Sjálfagi- er það eitthvað ofan á brauð ?
Þórdís tinna, 8.11.2007 kl. 20:22
Ég held að það sé hægt að skammta sér sjálfsaga í tengslum við verk sem á að vinna, fyrst verða skammtarnir litlir og svo aukast þær smá saman. Að lokum verður maður agaður.
Mikilvægt að hafa umbun eftir hverja sjálfsagalotu.
Gott að æfa sig með því að segja nei við sjálfan sig til að standast freistingar.
Heidi Strand, 8.11.2007 kl. 20:38
Úff - eins og talað út úr mínu hjarta!!!
Sjálfsstjórn og sjálfsagi er eitthvað sem ég hlífi sjálfri mér alltof mikið við!!
Ása (IP-tala skráð) 9.11.2007 kl. 09:38
Ég man eftir að hafa heyrt um þetta fyrirbæri "sjálfsaga" en get ekki sagt að ég hafi hrunið um hann á lífsleiðinni. Bíð samt pollróleg. Yeah right.
Hugarfluga, 10.11.2007 kl. 22:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.