8.9.2007 | 15:17
Mögnuð Veðramót
Ég fór á frumsýningu í gær á nýjustu kvikmynd Umba: Veðramót og er enn með smá kökk í hálsinum.
Myndin er í einu orði sagt FRÁBÆR! Það er afar sjaldgæft að gráta og hlæja í sömu andránni - vera reiður og glaður og hata og elska í senn. Allar þessar tilfinningasveiflur upplifðu áhorfendur í Háskólabíói í gærkvöldi. Til hamingju allir aðstandendur!!
Meira um Veðramót næst....
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Bloggvinir
- juljul
- bjarkitryggva
- sirrycoach
- garun
- steinunnolina
- ranka
- jullibrjans
- gurrihar
- bjork
- jenni-1001
- ingveldurthe
- annagisla
- birnag
- goodster
- ellasprella
- urkir
- heidathord
- ver-mordingjar
- saedis
- nonniblogg
- saxi
- ilovemydog
- madamhex
- baddahall
- cerebellum
- urki
- irisarna
- madcow
- hlekkur
- benna
- fridrikomar
- heidistrand
- fararstjorinn
- mammzan
- skotta1980
- laugatun
- ingabesta
- turilla
- zeriaph
- ruthasdisar
- tothetop
- manzana
- laufeywaage
- thordistinna
- eythora
- markusth
- svala-svala
- irisasdisardottir
- sjalfstaeduleikhusin
- moguleikhusid
- almaogfreyja
- ernafr
- fjola
- malacai
- aslaugas
- adhdblogg
- heidah
- loathor
- annaragna
- kruttina
- arijosepsson
- audunnh
- audurkg
- kisabella
- arh
- baldvinjonsson
- baldvinj
- berg65
- salkaforlag
- gattin
- bryndiseva
- binnag
- brandarar
- cakedecoideas
- eurovision
- einarhardarson
- er
- ernabjork69
- fitubolla
- gerdurpalma112
- gtg
- gullilitli
- coke
- gunnlaugurstefan
- handtoskuserian
- iador
- helgabst
- kristmundsdottir
- skjolid
- helgurad
- himmalingur
- hlini
- hlynurh
- hvitiriddarinn
- jahernamig
- veland
- jakobjonsson
- hannaruna
- jgfreemaninternational
- krissa1
- hjolaferd
- kristin-djupa
- lotta
- lillagud
- lindalea
- madddy
- mal214
- pallmagnus
- pallieliss
- kex
- ragjo
- schmidt
- meyjan
- sibbulina
- siggikaiser
- slembra
- sp
- klarak
- stebbifr
- garibald
- sverrir
- saedishaf
- tigercopper
- vefritid
- hallormur
- tbs
- keg
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jei, við erum Bloggvinir!! Takk! Uppáhaldsleikonan mín og ég að bonda alveg ville væk! hehe
Við skötuhjúin erum einmitt að velta því fyrir okkur að skella okkur í bíó á morgun og þá eru myndirnar Astrópía og Veðramót þær myndir sem koma til greina. Gott að heyra að sú síðarnefnda hafi skilið eitthvað eftir hjá þér ... það eru meðmæli!
Hugarfluga, 8.9.2007 kl. 19:54
Veit ekki hvort ég þori á þessa mynd. Ég held að eftir að ég eignaðist strákinn minn hafi táraflæðið aukist um 90 % hjá mér ef ég sé eða heyri af sorgarsögum barna og unglinga. Ég hugsa ég geri öðrum bíógestum þann greiða að vera bara heima, það myndi ekkert heyrast í myndinni fyrir ekkasogum í mér....
Íris Ásdísardóttir, 8.9.2007 kl. 22:08
Eddilíus....ertu þá farin frá mér.........! komdu aftur heim og ég skal skrifa þessa andskotans ritgerð fyrir þig.....p.s takk fyrir lánið..
Garún, 21.9.2007 kl. 22:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.